Sarpur | 14:30

85210528

28 Nóv

Til hamingju Gurn!
g vil ska Gurnu Helgu systur minni til hamingju me 11 ra afmli. Svo virist vera a g s spenntari fyrir stratburnum en hn v hn tlar bara a fara sofa! Hn er samt bin a opna pakkann fr mr 🙂

85208409

28 Nóv

Til varnar jlunum
N er ng komi af nldri um jlin. Tvr tegundir af flki virast keppast um a skemma jlin fyrir rum. a eru eir sem byrja oktber (IKEA, Kringlan, Ltt 96,7) og eir sem sa sig yfir v a a s bi a skemma jlin (i viti hver i eru, no hard feelings 🙂 ). g er orin daureytt vitleysunni og kjnaskapnum bum tegundum og hef v sett fjrar ALLSHERJARjlareglur sem ber a fara eftir einu og llu. i sem vilji mtmla essum reglum geti haft samband vi lgfring minn, Pl Heimisson…ef i ori.

1. Mnui fyrir jl mega opinberar stofnanir og verslanir setja upp jlaljs og skreytingar. mega lka allir sem vilja byrja a hlakka til og kaupa jlagjafir. ann sem brtur essa reglu ber a sniganga ar til hann hefur annahvort sni fr villu sns vegar ea 24. nvember hefur runni upp.

2. Daginn fyrir fyrsta aventu m hinn almenni borgari skreyta hs sitt og tvarpsstvar hefja spilun jlalgum. Smuleiis skal sniganga aila sem brjta essa reglu. [Undantekningar skulu gerar fari 1. desember undan fyrsta aventu.]

3. a m ekki opna einn einasta pakka fyrir klukkan sex afangadagskvld! (sj Geirs blogg) eir sem brjta essa reglu mega bast vi v a allar gjafir sem eim berast veri sendar til ftku barnana Afrku

4. Enginn er skyldugur til a taka til herberginu snu fyrir jlin. a er bi praktskt og skemmir jlaskapi. reglubrjta skal beita agnarmefer ea samviskubitsafer(sj Mrahandbkina) allt a rj daga.

Fari allir eftir essum reglum tti jlahaldi a ganga auveldlega fyrir sig. r eru ekki flknar og afar sanngjarnar. Svo eru sm vibtur sem hjlpa til en gti reynst mrgum erfitt a fara eftir:

a) Ekki lta efnishyggjuna og stressi n tkum r [Undantekning: Prfstress er leyfilegt].

b) Ekki ergja ig yfir smmunum og eim sem fara ekki eftir vibt a).

c) Mundu a bursta tennurnar eftir hvern mola Lions jladagatalinu.

d) Pakkar sem eiga a fara til tlanda vera a vera komnir pst fyrir 3. desember.

Jja…n hef g ekki meira a segja dag.