109701349306569286

5 Okt

Hvort má bjóða þér skemmtilegt eða skynsamlegt?

Hvers vegna finnst mér ég alltaf vera að velja milli þess sem er skemmtilegt og þess sem er skynsamlegt. Hvers vegna er aldrei skemmtilegt að gera eitthvað skynsamlegt? Er þetta einhver leynd sjálfseyðingarhvöt hjá mér? Kannski þess vegna sem Alan Shore er uppáhalds minn í Practice. Reyndar hef ég heyrt að það sé stundum skynsamlegt að gera það sem manni finnst skemmtilegt en einhvern veginn virðist það viðhorf aldrei eiga við hjá mér. Í dag var gaman þrátt fyrir að ég væri karlkennd, bíllinn minn færi ekki í gang í fyrsta og ég þyrfti að fara í viðbótartíma í fjarskiptaverkfræði. Vil bara að allir viti það.

4 svör til “109701349306569286”

 1. Alma Miðvikudagur, 6 október 2004 kl. 8:33 #

  karlkennd? ansi langt sídan thú varst kennd vid karlmann, hélstu allan thennan tíma ad Geir vaeri kona?

 2. Valla Miðvikudagur, 6 október 2004 kl. 11:47 #

  Nei ég hef alltaf haldið að hann væri guð og þar sem það eru skiptar skoðanir um kyn eða kynleysi guða þá hef ég bara aldrei verið alveg viss.

 3. Anonymous Miðvikudagur, 6 október 2004 kl. 23:24 #

  Ekki var kvöldið nú verra:)
  The hasbian

 4. Anonymous Sunnudagur, 10 október 2004 kl. 22:30 #

  Mér hefur alltaf þótt skemmtilegt vera sérlega skynsamlegt
  Inga(það er e-r fjandinn að kommentakerfinu þínu eða tölvukunnáttu minni:))

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: