109883787024717226

27 Okt

Jólagjafalistinn minn
Jájá ég veit að ég er verri en IKEA en mér datt þetta bara skyndilega í hug þegar ég prentaði út próftöfluna mína. Here goes:

 1. Ecco skór sem endast mér í minnst 4 útlandaferðir (hingað til hafa flestir skórnir mínir gefið upp goluna eftir 1-2 ferðir)
 2. Mokkaskinnslúffur eða mokkaskinnsinniskór eða bæði (fást í öllum betri túristabúðum)
 3. Þægar og góðar einkunnir á jólaprófunum
 4. Nammi

Ég er orðin svo skynsöm og meyr nú þegar árin færast yfir, og dýr í rekstri. Ferðasagan kemur á morgun. Promise. Veit bara um eina manneskju sem er spennt þó. Þessi tilgangslausi pistill er hér bara því ég hreinlega get ekki drullað mér að verki í þessu heimaprófi mínu.
Ps. Kaffi og kabbala eru úti skv. virtu tímariti sem ég las á JFK. Te er inni svo allir þeir sem voru byrjaðir í kaffiátakinu til að auka menningarlegheit hætti því umsvifalaust og geri eins og enskurinn. Just thought you should know 🙂

Auglýsingar

3 svör to “109883787024717226”

 1. Anonymous Miðvikudagur, 27 október 2004 kl. 23:33 #

  Talandi um jólin….
  Er ekki búið að skreyta Kringluna hátt og lágt af jólaskrauti??!!! Fullsnemma í því út frá mínum bæjardyrum séð….

  Helga

 2. Anonymous Fimmtudagur, 28 október 2004 kl. 23:08 #

  Þess má geta að ég er að drekka te akkúrat núna…HOW COOL AM I???

  Sigrún Þöll

 3. Anonymous Föstudagur, 29 október 2004 kl. 11:49 #

  Ekta svona sjalló tímarit að trú sé úti, hreinlega jafn grunhyggið og að taka upp trú bara af því að hún er in. Svona lúffur eru æði ég á svoleiðis og þær halda mjög vel á manni hita:)
  Ætli kaffi sé þá að verða statement og tákn um andóf, vá fæ mér bolla.

  P.s maður á kannski ekkert að kommenta þegar maður er svona steiktur í hausnum
  kv
  Ösp

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: