Blogghlé fram til jóla
Jæja nú ætlar frú Valgerður að taka sér hlé, taka til í herbergi, námsdóti og hugarfari og læra eins og skynsöm og góð stúlka fyrir prófin svo hún nái nú að útskrifast á næsta ári og geti farið að gera eitthvað annað og skemmtilegra.
Ooo þá neyðist ég til þess að vera duglegri að læra þar sem nú verður einu bloggi færri að lesa…
Gangi þér ótrúlega vel í prófunum, við mössum þetta!!!!
Kv. Helga
Haha! 😀 Segi sama og Helga 😉
kv. Bjarnheiður 🙂
ég ætla bara að skrifa um heila 10 bls ritgerð um bloggmenninguna á Íslandi í staðin og þá verður mar náttla að lesa sér til…með því að lesa blogg!:D 😉
kv. Freyja finni
Flott hjá þér, þú verður andlegur leiðtogi minn á þessu sviði;)
Ösp
Gleðilegt jólaprófablogghlé!
Ellipelli–>