110330677960536157

17 Des

Sjitt
Kannist þið við þegar fólk er svo leiðinlegt að maður er ekki alveg viss hvort þetta á að vera fyndið eða hvort fólkið er í alvörunni bara svona ógeðslega leiðinlegt og ómeðvitað um viðbrögð annarra við þessum leiðinlegheitum, svo man maður að það getur ekki verið húmor því fólkið hefur verið svona…bara alltaf eða eitthvað. Kannski skilur einhver þessa færslu og ef einhver skilur þessa færslu er bannað að hinta að einhverju í commentakerfinu!

10 svör til “110330677960536157”

 1. Anonymous Laugardagur, 18 desember 2004 kl. 11:09 #

  Hahahaha!! Ég skil þessa færslu 🙂

 2. Anonymous Laugardagur, 18 desember 2004 kl. 22:14 #

  Held að mafían sjái um kommentin að þessu sinni:) ég veit líka hvað er átt við…

 3. Valla Sunnudagur, 19 desember 2004 kl. 0:03 #

  Jebbs mafían er sammála í þessu máli.

 4. Alma Þriðjudagur, 21 desember 2004 kl. 11:42 #

  Fúff kannast mjög vel vid thetta, sérstaklega hér á Spáni…

 5. Anonymous Þriðjudagur, 21 desember 2004 kl. 22:53 #

  Ég þekki þetta allt of vel… jesú mína! og þegar leiðinlegt fólk fer að segja sögur og maður bara segir mm já umm mmu á mínútu fresti og fólkið fattar ekki að maður er ekki að hlusta og heldur endalaust áfram! jeminn!
  kv. Jónas

 6. Anonymous Miðvikudagur, 22 desember 2004 kl. 19:10 #

  þá er sniðugt ímynda sér að maður sé að horfa á sjónvarpið með „lokað fyrir talið“ – getur verið nokkuð fyndið 😛

  kv.
  bjarnheiður 🙂

 7. Anonymous Mánudagur, 27 desember 2004 kl. 19:09 #

  hvað er þetta. Það er ekki eins og maður sé að reyna að vera leiðinlegur!

  KTD

 8. Anonymous Miðvikudagur, 29 desember 2004 kl. 20:37 #

  Á ekkert að blogga meira Vallan mín? Ég er næstum farin að lesa hjá þessum leiðinlega þó ekki þessum KTD hver sem það er

 9. Anonymous Laugardagur, 1 janúar 2005 kl. 13:08 #

  KTD – Tumi ert þetta þú?

 10. Anonymous Laugardagur, 1 janúar 2005 kl. 18:24 #

  Gleðilegt ár! ungfrú með slökkt á símanum sínum í sólarhring:)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: