Ef ég væri með lítið barn í maganum…
þá myndi ég skíra það Skúta (Scooter?) væri það drengur en Analíu væri það stúlka. Tel ég að þessi nöfn myndu auka veg þeirra og virðingu hér heima sem og erlendis. Allir sem hafa áhuga á að finna falleg nöfn á börnin sem þeir bera hafa í maganum geta skoðað þessa frétt: http://www.ruv.is/main/view.jsp?branch=2574128&e342RecordID=96234&e342DataStoreID=2213589
Sarpur | 19:54