111957174393149077

24 Jún

This is a man’s world
Frá byrjun skólaárs þegar ég tók þá ákvörðun að einbeita mér að tölvum frekar en rafmagni hef ég verið karlkennd meira en góðu hófi gegnir. Tilgátur um brjóstamissi hafa vaðið uppi, ég er kölluð Benedikt á flugvöllum og Jóhann á hótelum. Hins vegar tók botninn úr í kvöld þegar móðir mín lét út úr sér yndislegasta mismæli seinni ára. Here goes: „Hvað er þetta, þú tekur þér nú eitt ár í að verða þér úti um verkfræðitittlinginn“. Nú veit ég hvaðan ég erfði orðheppnina.
Ykkar einlægur Valgarður Guðni.

3 svör til “111957174393149077”

 1. Alma Föstudagur, 24 júní 2005 kl. 13:02 #

  Hahahaha

 2. Anonymous Laugardagur, 25 júní 2005 kl. 13:17 #

  Það er nú ekki HÆGT að kalla þig Jóhann, haaa? 😦

  -JS

 3. Anonymous Laugardagur, 25 júní 2005 kl. 14:47 #

  þetta fer allt að lagast bráðum… eiginlega bara í dag og kannski um alla framtíð;) spurning að skrifa ekki komment skelþunn?
  óútskrifaða vinkonan

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: