Sarpur | 23:34

112233473939016406

25 Júl

Símavinir
Eftir að ég loksins drullaðist til að velja mér símavini þá hef ég hringt miklu meira í fólk sem er ekki símavinir mínir. Það er vafalaust einhver djúp sálfræði bakvið þetta markaðstrikk Símans. Annars ætla ég bráðum að henda þessu bloggi og fá mér nýtt útlandalegra blogg. Það er tískan. Útlandabloggið verður fjölskylduvænna og betra. Nú er ég búin að skrifa það og verð því að standa við það.