Those were the days…

14 Nóv

Kommentið hans Jónasar við tröllaprófið kveikti lítinn minnisneista í huga mér og gróf ég þetta því upp frá einu af fyrrverandi bloggum mínum: http://quizilla.com/users/vallan/quizzes/Hver%20vinanna%20ertu%3F/ Skráið niðurstöður í kommentakerfið. Ég hef ekki hugmynd um af hverju ég valdi þessa vini og hvernig spurningarnar voru samdar en útkoman sannar að þetta er rétt hjá Jónasi, ég er að breytast í Pál 🙂 Best að skrá sig í Flokkinn…
Thu ert Palli. Myndir aldrei lata sja thig i joggabuxum a almannafaeri en ert samt besta skinn og storskemmtilegur med alkaholi.
Palli. Sveitadrengur sem kom til borgarinnar.
Myndir aldrei lata sja thig utandyra i
joggabuxum og ert blarri en allt blatt. Thu ert
tho storskemmtilegur med vini og studbolti hinn
mesti. Su pickuplina sem virkar best a thig er:
eg kann ad segja modurmalskennsla a 6
tungumalum

Hver vinanna ertu?
brought to you by Quizilla

13 svör til “Those were the days…”

 1. Sigga Mánudagur, 14 nóvember 2005 kl. 20:50 #

  Ég er þú!

 2. Anonymous Mánudagur, 14 nóvember 2005 kl. 23:51 #

  hahaha! Ég var líka þú – er bara hægt að vera þú eða Palli??:)
  Kv.Inga

 3. Anonymous Þriðjudagur, 15 nóvember 2005 kl. 10:00 #

  hahahaha ég var Geir:) er þetta lykillinn að vináttu okkar? 😉
  kv.
  Ösp

 4. Rasta Þriðjudagur, 15 nóvember 2005 kl. 11:41 #

  Eg var Asdis:-)

 5. Alma Þriðjudagur, 15 nóvember 2005 kl. 14:47 #

  hahaha, ég var Geir. Drekkur Geir stelpudrykki á börum?

 6. Jonas Þriðjudagur, 15 nóvember 2005 kl. 15:37 #

  Ég var ásdís. Hvað er málið með hana og tyggjó?

 7. Ásdís Þriðjudagur, 15 nóvember 2005 kl. 18:41 #

  eg er eg;) greinilega ekki breyst mikid! og ja Jonas eg er alltaf med tyggjo;)

 8. Arnþór L. Arnarson Þriðjudagur, 15 nóvember 2005 kl. 20:28 #

  Hehe! Ég var líka Geir. Rosalega á hann flottan hatt! 😀

 9. Helga Þriðjudagur, 15 nóvember 2005 kl. 21:41 #

  Sammála Ölmu. ég er Geir en hakaði við stelpudrykkinn:)

 10. Anonymous Fimmtudagur, 17 nóvember 2005 kl. 23:21 #

  Ég var ég! En ég gerði það bara til að sjá myndina aftur, guð minn góður hvað þetta vekur upp fyndnar minningar ! 😉

 11. Anonymous Fimmtudagur, 17 nóvember 2005 kl. 23:21 #

  Ég var ég! En ég gerði það bara til að sjá myndina aftur, guð minn góður hvað þetta vekur upp fyndnar minningar ! 😉

 12. Geir Laugardagur, 19 nóvember 2005 kl. 23:21 #

  Nei, ég drekk ekki stelpudrykki á börum.

 13. Anonymous Sunnudagur, 20 nóvember 2005 kl. 15:19 #

  sniðugt hvað kommentin fóru að snúast um drykkjusiði Geirs

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: