Jóladagatal

4 Des

Hef ákveðið að búa til jóladagatal. Hugmyndinni stal ég frá mjög svo sniðugri vinkonu Geirs sem datt það snjallræði í hug að búa til tyggjójóladagatal. Mitt dagatal mun hins vegar hafa þemað: Bandarísk jól og birta myndir og/eða jólahugvekjur héðan frá U.S.A.! Það skal sko enginn saka mig um að vera anti-american eins og Harry Belafonte (sjá Geirsblogg)

3. desember
Bandaríkjamenn hafa löngum verið þekktir fyrir fágaða hönnun, sérstaklega til innsveita.

Auglýsingar

Eitt svar to “Jóladagatal”

  1. bjarnheidur Sunnudagur, 4 desember 2005 kl. 9:22 #

    lol 😀

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: