4. desember

4 Des

4. desember

Ólíkt okkur hafa Bandaríkjamenn bara níu jólasveina (einn og átta) og aðeins einn þeirra er giftur. Hefur því öll vinnan við að dreifa pökkunum lent á honum og gert hann ellilegri og þykkari um sig miðjan en bræður sína en eins og allir vita geta konur gert menn gráhærða. Búa þeir saman í villu í hæðum Santa Barbara og koma til byggða einn á dag fram að jólum. Tekið skal fram að myndin er tekin þegar þeir skelltu sér á Norðurpólinn til að heimsækja Chris, elsta bróðurinn og er kalt eftir því.

Auglýsingar

9 svör to “4. desember”

 1. Alma Sunnudagur, 4 desember 2005 kl. 17:29 #

  Vá, þetta jóladagatal er sko flottara og betra en öll nammidagatöl sem ég hef fengið. Þeir eru ekki lítið sætir.

 2. Anonymous Sunnudagur, 4 desember 2005 kl. 17:37 #

  Í Santa Barbara! búa þeir þá hjá Ásdísi?! væri sko alveg til í svona nágranna
  -rakel

 3. Anonymous Sunnudagur, 4 desember 2005 kl. 18:22 #

  þessi mynd kom af stað góðu nostalgíukasti og minnti hún mig á ungingsárin vegna líkinda hennar við nokkur afmæliskort;)

  gott að vita að sumt breytist aldrei…

  kv.
  Ösp

 4. Valla Sunnudagur, 4 desember 2005 kl. 18:26 #

  Gott pöns fer aldrei úr tísku 😉 Það vitum við nú manna best Ösp mín 🙂

 5. Anonymous Sunnudagur, 4 desember 2005 kl. 22:27 #

  Þeir hlæja allir nema einn..kannski eru hinir að gera grín að fánabrókinni hans og honum finnst það EKKERT fyndið…?

  Sigrún Þöll

 6. Ásdís Mánudagur, 5 desember 2005 kl. 3:17 #

  hey já ég hitti þá einmitt um daginn;) hehe

 7. Benni Mánudagur, 5 desember 2005 kl. 8:59 #

  Já heitir hann Chris, gæskurinn?

  Óborganlegt.

 8. Benni Mánudagur, 5 desember 2005 kl. 9:01 #

  Annars hefur bandaríski jólasveinninn verið frægur stocking-filler, og ég geti ekki séð annað en að bræður hans sverji sig í ættina. Ég trúi ekki að þeir geti haldið slíkri reisn í kuldanum á Norðurpólnum.

 9. Anonymous Mánudagur, 5 desember 2005 kl. 11:35 #

  Snilldar jóladagatal:)

  Kv.Brynja

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: