Sarpur | 16:23

5. desember

5 Des

5. desember

Það er ekki á almanna vitorði en Repúblikanar hafa keypt einkaréttinn á jólunum hér í USA. Rebbar sem komast í jólapökkunarnefnd Bush fjölskyldunnar geta átt von á ýmsum skemmtilegum stöðum innan þjóðfélagsins, t.d. fékk frú Meyers sem var yfir jólapökkunarnefndinni í fyrra næstum því að vera hæstaréttardómari því hún stóð sig svo vel í að velja litasamsetningar á pakkana. Ekki amalegt það.