9. desember

9 Des


Ef þú vilt vera töff á jólunum eru hreindýrahorn málið! Þau eru seld í Urban Outfitters og allir eru með þau. Gleðin skín af þeim sem eiga svona horn. Til dæmis fórum við Geir á Chili’s á mánudaginn og þar voru minnst tveir trendsetterar, alveg óskyldir og ótengdir, með svona horn jafnvel þótt enginn vina þeirra væri með neitt jólalegt. Sumir ganga þó skrefinu lengra og kaupa sér grímu, veit ekki alveg hvað skal segja um það. Mér finnst líka svolítið truflandi að hún virðist ekki vera í neinum bol.

Auglýsingar

2 svör to “9. desember”

  1. Anonymous Föstudagur, 9 desember 2005 kl. 20:45 #

    Ætli maður eigi ekki bara að vera topless með grímuna…..???

    Kv.Brynja (sem er farin á http://www.urbanoutfitters.com til að panta horn;)

  2. Emil Laugardagur, 10 desember 2005 kl. 12:53 #

    Já -já toppless er málið

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: