Sarpur | 21:50

10. desember

10 Des

10. desember

Í Bandaríkjunum eru haldnar jólafegurðarsamkeppnir þar sem valin er Miss Christmas (fyrir miðju), Miss Christmas Sweater (lengst til hægri) og Miss Christmas Spirit (lengst til vinstri). Á myndinni, sem er frá Miss Christmas 2004, má einnig sjá Miss Christmas 2003 og 2002.

Þjóðremba

10 Des

Gamanleikrit úr nútímanum með tveimur leikendum:

Palli says:
við erum fallegasta fólk í heimi
Valla says:
já er það
Palli says:
það eru nú ekki mörg lönd sem eiga 4 heimsfegurðardísir
Valla says:
serstaklega ekki svona fámenn
Palli says:
einmitt
Palli says:
oog það var símakosning
Palli says:
sem hefði eiginelga átt að útiloka okkur
Valla says:
en ég var á leiðinni í sturtu
Valla says:
svo ég yrði landi og þjóð ekki til skammar ef ég fer út í dag
Palli says:
hehehe farðu í sturtu og gerðu þig sætari
Palli says:
hahahaha
Palli says:
þú getur það nú ekki
Palli says:
þú getur hugsað sem svo
Palli says:
ef þú ert ljót á íslenzkan mælikvarða
Palli says:
máttu vera viss um að vera stunning á mælikvarða allra annarra ríkja
Valla says:
hahha bjargaðu þér út úr þessu
Palli says:
svo þú ert safe meðan þú ert erlendis
Palli says:
þúst ljót = illa tilhöfð þann daginn
Valla says:
hahahah
Palli says:
ekki ljót í merkingunni alltaf
Valla says:
ég posta þetta á blogginu palli
Palli says:
því svoleiðis kvenfólk er víst ekki til hér á landi
Palli says:
hahahahahhaha
Palli says:
úff þú færð komment

Pósturinn var birtur með samþykki beggja aðila og var engu breytt nema teknir voru úr hlutar sem komu málinu ekki við.