Þjóðremba

10 Des

Gamanleikrit úr nútímanum með tveimur leikendum:

Palli says:
við erum fallegasta fólk í heimi
Valla says:
já er það
Palli says:
það eru nú ekki mörg lönd sem eiga 4 heimsfegurðardísir
Valla says:
serstaklega ekki svona fámenn
Palli says:
einmitt
Palli says:
oog það var símakosning
Palli says:
sem hefði eiginelga átt að útiloka okkur
Valla says:
en ég var á leiðinni í sturtu
Valla says:
svo ég yrði landi og þjóð ekki til skammar ef ég fer út í dag
Palli says:
hehehe farðu í sturtu og gerðu þig sætari
Palli says:
hahahaha
Palli says:
þú getur það nú ekki
Palli says:
þú getur hugsað sem svo
Palli says:
ef þú ert ljót á íslenzkan mælikvarða
Palli says:
máttu vera viss um að vera stunning á mælikvarða allra annarra ríkja
Valla says:
hahha bjargaðu þér út úr þessu
Palli says:
svo þú ert safe meðan þú ert erlendis
Palli says:
þúst ljót = illa tilhöfð þann daginn
Valla says:
hahahah
Palli says:
ekki ljót í merkingunni alltaf
Valla says:
ég posta þetta á blogginu palli
Palli says:
því svoleiðis kvenfólk er víst ekki til hér á landi
Palli says:
hahahahahhaha
Palli says:
úff þú færð komment

Pósturinn var birtur með samþykki beggja aðila og var engu breytt nema teknir voru úr hlutar sem komu málinu ekki við.

Auglýsingar

6 svör to “Þjóðremba”

 1. Anonymous Laugardagur, 10 desember 2005 kl. 17:51 #

  Þetta var magnað samtal á milli ykkar tveggja heimspekinganna ;););)
  Kv. Guðný litla frænka

 2. Anonymous Sunnudagur, 11 desember 2005 kl. 13:47 #

  hahahahhahahahahaha! Sér í lagi finnst mér myndin toppa samtalið 😉
  p.s. Auðvitað er ég sammála ykkur 😉

 3. Anonymous Sunnudagur, 11 desember 2005 kl. 20:51 #

  Palli þú ert að mastera listina í óheppilegum kommentum sem auðvelt er að misskilja, ég tala af reynslu;)

  -Ösp

 4. Anonymous Mánudagur, 12 desember 2005 kl. 0:40 #

  og ég skrifaði komment nr. 2 !
  -Freyja

 5. Alma Þriðjudagur, 13 desember 2005 kl. 1:39 #

  Hahhahahaha

 6. Jonas Miðvikudagur, 14 desember 2005 kl. 14:42 #

  Margur gaeti sagt ad fegurd ae afstaed og tvi er tessi keppni mjog etnosentrisk.

  En eg nenni ekkert ad tala um tad nuna, eg er svo uppfullur af tjodrembu akkurat nuna og stoltur af stelpunni OKKAR!!

  You did it UNNUR!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: