13. desember

13 Des

OK, ég viðurkenni að margt í þessu jóladagatali hefur virkað sem og jafnvel verið hálfgerð lygi og vitleysa. En ég sver að í þetta sinn er mér full alvara. Nýjasta tíska í jólatrjám hér í USA er nefnilega öfug jólatré! Já þau rjúka úr verslunum og eru þó ekki ódýr. Upphaflega var þetta snjallræði til að spara pláss en núna eru þau keypt bara upp á töffið. Þeir sem ekki trúa geta hlustað á þessa frétt á npr (RÚV fyrir kana).

Auglýsingar

2 svör to “13. desember”

  1. Jonas Miðvikudagur, 14 desember 2005 kl. 14:48 #

    ohh mer finnst tetta ogisslega kul!

    Faest svona i Urban Outfitters?

  2. Anonymous Miðvikudagur, 14 desember 2005 kl. 15:34 #

    hey en fyndið, þegar ég setti jólatréð okkar saman í fyrra þá setti ég það fyrst öfugt upp, bara svona í djóki – á m.a.s. mynd af því:) veit ekki alveg með þessa skrítnu hluti sem þú ert að setja inn því ég virðist svo oft þekkja þá af eigin raun – ætli ég sé ekki bara svona skrítin 🙂 -Rakel

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: