Nú get ég dáið sæl…

13 Des

og kvatt með stæl því að í gærkvöldi var uppfylltur minn helsti æskudraumur. Svo vildi nefnilega til að mér gafst tækifæri á að fara á Karaoke-bar með japönskum og kóreskum business-mönnum. Það eru ekki ýkjur þegar ég segi að þetta var toppur ferðarinnar! Sake, sushi og Cyndi Lauper! Myndbandsupptökur af atburðinum verða til sýnis á heimili mínu kvöldið 20. desember fyrir áhugasama.

Auglýsingar

3 svör to “Nú get ég dáið sæl…”

 1. bjarnheidur Þriðjudagur, 13 desember 2005 kl. 23:05 #

  Ertu komin í bissness stelpa?!

 2. Ragna Miðvikudagur, 14 desember 2005 kl. 0:17 #

  mmmm ég fæ vatn í munninn – er einmitt búin að ákveða að fá sushi með Albínu á eftir

 3. Anonymous Miðvikudagur, 14 desember 2005 kl. 14:36 #

  samskipti þín við japanskt fólk kæta mig.. veit ekki hvort ég hef sagt það áður;)

  Farðu nú að flýta þér heim

  -Ösp

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: