24. desember – Gleðileg jól!

25 Des

5 svör til “24. desember – Gleðileg jól!”

 1. Alma Mánudagur, 26 desember 2005 kl. 2:32 #

  Ég væri til í að sjá svona mynd af ykkur Geir á blogginu, fyrir framan jólatré væri best. 🙂

 2. Geir Mánudagur, 26 desember 2005 kl. 14:53 #

  Það heitir sko hátíðartré!

 3. Jonas Þriðjudagur, 27 desember 2005 kl. 12:43 #

  Mikið svakalega skreyta þau tréð sitt mikið. Bush fjölskyldan hefur greinilega ekki heyrt um lífsspekina „less is more“, eða minna er meira.

  Það er einfaldlega allt of mikið af drasli á þessu tré að það sést ekki í það og ég sé ekki betur en að þau hafi hengt lítið demókratabarn þarna, svo er engin sería.

  Maður ætti kannski að fara þarna vestureftir og kenna þessu fólki smá í jólatrésfræðum. Ekki setja drasl eða börn á tréð og alltaf hafa seríu. Þetta eru tvö grunnatriðin, en þau virðarst ekki þekkja til þeirra þarna í þessu Hvíta Húsi.

 4. Valla Þriðjudagur, 27 desember 2005 kl. 13:33 #

  Já, sjitt ég tók ekki eftir barninu fyrr en þú minntist á það!

 5. Ásdís Miðvikudagur, 28 desember 2005 kl. 17:41 #

  þessar skreytingar eru út í hött, lítur út fyrir að það hafi bara e-r hennt úr kassanum yfir tréð!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: