Sarpur | 1:08

Couch Potato

15 Jan

Núna stuttu eftir áramót gerði ég lífsstílsbreytingu. Hún fólst í eftirfarandi:
1. Sitja í Lazy-boy eða liggja upp í rúmi
2. Ekki borða, bara drekka sykraða drykki
3. Horfa á sjónvarp/DVD minnst 18 klst per sólarhring
4. Ekki tala við fólk utan fjölskyldunnar nema gegnum tölvu eða sms
Hélt þetta væri minn draumalífstíll en ég get ekki sagt að ég mæli með þessu, sérstaklega ekki lið 2. Er ég hætt að elska iðjuleysið?
Ps. Þessi pistill er til að bæta fyrir vöntun á pistlum þessarar gerðar annars staðar. Var að velta því fyrir mér að skrifa smá um brjóstsviða en hætti við.