The list

16 Jan

Mér finnst ekki gaman til þess að hugsa að ef minn elskaði Geir væri með lista yfir frægar persónur til að sofa hjá þá væri bara ein manneskja á honum…Jack Bauer.

Auglýsingar

4 svör to “The list”

 1. Geir Mánudagur, 16 janúar 2006 kl. 3:45 #

  Hehe, myndirðu frekar vilja að ég hefði langan langan lista með fullt af fólki?

 2. Anonymous Mánudagur, 16 janúar 2006 kl. 20:59 #

  já það er aldrei gaman að komast að því að kærastinn manns sé samkynhneigður

  kv.
  Ösp

 3. Alma Mánudagur, 16 janúar 2006 kl. 21:13 #

  hahahahhaa, ég vissi ekki um viðhaldið hans. Líst samt ágætlega á kauða 😉

 4. Geir Mánudagur, 16 janúar 2006 kl. 23:36 #

  Nei, það væri ekki gaman, Ösp (nema auðvitað ef maður er strákur, því þá reiknar maður væntanlega með því að kærastinn manns sé líka samkynhneigður). En því miður fyrir Kiefer er ég bara ekki samkynhneigður og hef engan „lista“.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: