Sarpur | 1:39

Kaffi…

1 Feb

drekk ég ekki nema í neyð. Í dag var neyð. Skil núna hvað átt er við með rangeygð af þreytu. Svo ég bað kaffivélina uppi í vinnu vinsamlegast um að færa mér einn tvöfaldan espresso. Nú get ég ekki sofið og vil bara hlusta á diskótónlist og laffy taffy. Á fólk ekki að verða menningarlegt af kaffi og hlusta á Glenn Miller eða Billy Holiday? Ég held að ég drekki ekki kaffi aftur í bráð.

Fyrir kaffi

Eftir kaffi