Sarpur | 23:19

Leikjageðveiki

20 Feb

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina
Klínka
Sumarstarfsmaður hjá Landsvirkjun
Símsvörun hjá Landsöfnun Rauðu fjöðurinnar (ok pushing it)
Starfsmaður hjá TV

Fjórar myndir sem ég get horft á aftur og aftur
Wayne’s World
One Flew Over the Cuckoo’s Nest
As Good as It Gets
Bridget Jones

Fjórir staðir sem ég hef búið á um ævina
Hraunbrún 52, 220 Hafnarfirði
Hraunbrún 35, 220 Hafnarfirði
3600 Chestnut St, 19104 Philadelphia, PA
Heima hjá Geir…?

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég horfi á
Lost
House
X-Files
Simpsons

Fjórar netsíður sem ég skoða daglega
www.mbl.is
www.visir.is
www.cnn.com/weather (nörd)
www.google.com

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum
San Diego, USA
Boston, USA
Birmingham, UK
Marmaris, Tyrklandi

Fernt matarkyns sem ég held upp á
Allur fiskur sem mamma matreiðir
Góð og safarík steik
Humarsúpa og eiginlega allt með humar
Allt sem Freyja gerir úr súkkulaðibókinni

Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera á núna
Á Kim’s 😉
Í heitum potti (samt ekki ef það er annað fólk þar)
Í bíó
Í útlöndum

Fjórir bloggarar sem ég skora á að svara sömu spurningum
Mr. Thorarinsson
Miss Helgadottir
Miss S. Sigurdardottir (litla dýrið)
Miss R. Sigurdardottir (rasta)

Ansi var nú erfitt að draga upp 4 atriði fyrir hvern lið enda er ég ekkert sérlega lífsreynd. Svo er hér annar leikur fyrst ég er að þessu rugli á annað borð. Komið nú með eitthvað djúsí.

1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Ertu hrifinn af mér?
5. Langar þig að kyssa mig?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Líst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkir þú mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlarðu að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?