Drasl

7 Apr

Nú er meira að segja mér sjálfri nóg boðið. Í dag ætla ég að taka til í bílnum mínum og hver sá sem fær að setjast inn í hann áður en ég þríf hann fær 500 kall. Hah, nú verð ég.

Ekki Humpie minn en nokkuð nærri lagi þó

14 svör til “Drasl”

 1. Anonymous Mánudagur, 10 apríl 2006 kl. 12:56 #

  Heyrðu ég var að fatta að við gleymdum að skíra bílinn minn, meira að segja þann sem ég klessti í spað

  -Ösp

 2. Jonas Þriðjudagur, 11 apríl 2006 kl. 0:40 #

  Hvað heitir gaurinn þarna á myndinni? er það hann sem þrífur bílinn þinn fyrir 500 kr.?

 3. Anonymous Þriðjudagur, 11 apríl 2006 kl. 11:37 #

  Er hægt að setjast inn í bílinn þinn fyrir drasli???;)

  -Brynja

 4. Valla Þriðjudagur, 11 apríl 2006 kl. 11:45 #

  Ösp: Bætum snarlega úr því! Leggjum höfuðið í bleyti og skírum hann um páskana. Hlýtur að vera gott að skíra um páskana.
  Jónas: Þetta er félagi minn Tom Kennedy from down under. Við kynntumst á Outback steakhouse úti í USA. Það er ómetanlegt að eiga vin sem skilur Yarisdraslaraáráttuna mína.
  Brynja: Já en bara mjög mjótt fólk og börn;)

 5. Anonymous Þriðjudagur, 11 apríl 2006 kl. 14:22 #

  Hæ beibí ég hafði gleymt að taka þátt í blogg leiknum neðst á síðunni.

  Brynja: Það er gáfumerki að vera með mikið drasl í bílnum sínum og fólk hefur bara gott af því að troða sér 😉

  kv.
  Ösp

 6. Jonas Miðvikudagur, 12 apríl 2006 kl. 15:04 #

  Upplagt er að skíra á Skírdag.

  Mér detta allskyns nöfn í hug, en þau eru öll dónaleg. Kannski þú ættir að skíra hann e-d svona Hözzlmobile, Y-litninga segull eða Slöttið.

 7. Valla Miðvikudagur, 12 apríl 2006 kl. 15:20 #

  Y-litninga segull fær mitt atkvæði þrátt fyrir að vera sérlega óþjált nafn á bíl. Ég hef samt smá áhyggjur af klessubílnum, fer hann ekki til bílahimna fyrst við náðum ekki að skíra hann áður en hann dó?

 8. Anonymous Föstudagur, 14 apríl 2006 kl. 15:02 #

  Já ég hef líka áhyggjur af vist hans í himnaríkjum, held samt að ég hafi skírt hann eitthvað með sjálfri mér en þetta var náttúrulega fallegasti bíll Íslands á sínum tíma:)

  Ég er frekar lítið alls ekki spennt fyrir nafninu slöttið (hahaha).

  Þemað hjá ykkur er greinilega dregur að sér karlmenn en þar sem þessari tegund af bíl er aðallega ekið af gömlum konum auk þess að vera afar ósexí þá bið ég um betri hugmyndir;) Hugmyndirnar voru samt góðar ég segi það ekki;)

  -Ösp

 9. Jonas Föstudagur, 14 apríl 2006 kl. 16:29 #

  OK, þú ert að leita að einhverju svona meira „heldriborgara“ og er það gott og vel.

  Prjónatrukkurinn, lagningarmobile eða barnabarnakötterinn. Möguleikarnir eru endalausir ef maður er í réttu „mind set-ti“.

 10. Valla Föstudagur, 14 apríl 2006 kl. 20:31 #

  Hvað með að kalla hana Agöthu? Ég get ekki ímyndað mér gömlu kellingalegra nafn.

 11. Jonas Sunnudagur, 16 apríl 2006 kl. 22:16 #

  já eða Agnes.

 12. Anonymous Sunnudagur, 16 apríl 2006 kl. 22:28 #

  Barnabarnakötterinn og Agatha eru bæði prýðisnöfn, kallar á valkvíða

  b.kv
  Ösp

 13. Valla Sunnudagur, 16 apríl 2006 kl. 22:31 #

  Barnabarnakötterinn Agatha hljómar vel 🙂

 14. Anonymous Mánudagur, 17 apríl 2006 kl. 14:35 #

  já svo er það líka ótrúlega virðulegt:)

  danke
  Ösp

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: