Stal þessum frá Jónasi. Geir og Ösp þetta er fyrir ykkur.
1. Aldrei í lífi mínu: hef ég brotið prinsipp hehe
2. Þegar ég var 5 ára: ætlaði ég að verða forseti
3. Menntaskólaárin voru: milli 1998 og 2002
4. Ég hitti einu sinni: fimmtugan dópsala sem var appelsínugulur í framan og vildi trekant
5. Einu sinni þegar ég var á balli: gat Freyja ekki talað og skrifaði hún þess vegna 1000 orða ritgerð á símann sinn.
6. Síðastliðna nótt: horfði ég á CSI, las mjög góða smásögu og fór að sofa.
7. Næsta skipti sem ég fer í kirkju: verður sennilega í skírn, ég skora á Guðnýju, Siggu og Freyju hér með.
8. Þegar ég sný hausnum til vinstri sé ég: haug af fötum, nammibréf, spegil og meira drasl.
9. Þegar ég sný hausnum til hægri sé ég: stafla af bókum, klukku, eyrnalokka, lampa, fjarstýringu og rakakrem.
10. Hvað eru margir dagar í afmælið mitt: vika…24.
11. Ef ég væri karakter skrifaður af Shakespeare væri ég: Beatrice í Ys og þys…ég hef ekkert lesið Shakespeare, bara séð myndir. Afhverju er ekki spurt um Woodie Allen eða e-ð?
12. Um þetta leyti á næsta ári: ætla ég að vera í gríðarlegri fjórðungsaldraskreppu þar sem það verður bara vika í 25 ára afmælið mitt.
13. Betra nafn fyrir mig væri: Kimberly eða Súsanna apparently.
14. Fyrsta manneskjan sem ég myndi þakka ef ég ynni verðlaun væri: sennilega manneskjan sem rétti mér þau, ég er svo vel upp alin að ég segi takk þegar mér er rétt eitthvað.
15. Uppáhaldsmorgunmaturinn minn er: Cheerios en meira að segja það er of erfitt fyrir mig að búa til svo vanalega fæ ég mér bara jógúrt og drekk í bílnum.
16. Ég myndi stoppa mitt eigið brúðkaup: ef Sigga sæi sér ekki fært að vera veislustjóri
17. Heimurinn mætti alveg vera án: vöðvabólgu.
18. Ég myndi frekar sleikja svínsrass en að: passa pönsið
19. Bréfaklemmur eru nytsamlegri en: þetta hérna
20. Ef ég geri eitthvað vel er það: að hangsa og fresta hlutunum.
Bloggleikur
23 MaíiTunes leikur
7 MaíSá þennan hjá Sigrúnu Þöll. Getur komið skondið út 🙂
Leiðbeiningar:
Settu i-tunes hjá þér á shuffle og lagið sem kemur fyrst svarar fyrstu spurningunni og svo koll af kolli.
How am I feeling today? Pumpkin and Honey Bunny/Miserlou – Pulp Fiction
Will I get far in life?
Snow – Emiliana Torrini
How do my friends see me?
Daydream Believer – The Monkeys
Where will I get married?
Drive – REM
What is my best friend’s theme song?
Children of the Revolution – Moulin Rouge
What is the story of my life?
Princes of The Universe – Queen
What was highschool like?
Strengir – Maus
How can I get ahead in life?
More than this – Cure
What is the best thing about me?
Nothing even matters – lauryn hill
What is today going to be like?
Optimistic – Radiohead
What is in store for this weekend?
Supersonic – Jamiroquai
What song describes my parents?
The Lady is a Tramp – Frank Sinatra
To describe my grandparents?
Salt – Mugison
How is my life going?
Life for Rent – Dido
What song will they play at my funeral?
Something Big – Páll Óskar og Casino
How does the world see me?
Dreamsome – Shelby Lynne
Will I have a happy life?
All is full of love – björk
What do my friends really think of me?
Hr. Jinx – Quarashi
Do people secretly lust after me?
I wish I knew – Billy Taylor
How can I make myself happy?
Pass the Dutchie – Musical Youth
What should I do with my life?
Thriller – Michael Jackson
Will I ever have children?
Hell Yes – Beck
Ekkert Pantene Pro V á þessum bæ
4 MaíSjá: http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1199646
Við Davíð virðumst nota sama sjampó þar sem við erum bæði byrjuð að sléttast æði mikið seinasta árið. Nema náttúrulega hann hafi keypt sér sléttujárn, hver veit. Tískan er nú ekki beint búin að vera liðvænleg (þá á ég við náttúrulega liði kæru slétthærðu vinir sem munu mótmæla þessari fullyrðingu) núna í nokkur ár og kannski hefur karlinn bara ákveðið að láta undan firrtum útlitskröfum samfélagsins.