Ekkert Pantene Pro V á þessum bæ

4 Maí

Sjá: http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1199646
Við Davíð virðumst nota sama sjampó þar sem við erum bæði byrjuð að sléttast æði mikið seinasta árið. Nema náttúrulega hann hafi keypt sér sléttujárn, hver veit. Tískan er nú ekki beint búin að vera liðvænleg (þá á ég við náttúrulega liði kæru slétthærðu vinir sem munu mótmæla þessari fullyrðingu) núna í nokkur ár og kannski hefur karlinn bara ákveðið að láta undan firrtum útlitskröfum samfélagsins.

5 svör til “Ekkert Pantene Pro V á þessum bæ”

  1. helga Fimmtudagur, 4 maí 2006 kl. 21:38 #

    það er kominn nýr starfsmaður í bankann sem fær það hlutverk að sinna hárinu á Davíð 😉

  2. Ásdís Föstudagur, 5 maí 2006 kl. 1:06 #

    hehe það er eins og hann hafi farið í lagningu;)

  3. Jonas Föstudagur, 5 maí 2006 kl. 16:49 #

    Í hvaða sjampó ætlaru að skipta? Systir mín notar l’Oreal e-ð og hárnæringu í stíl. Aldrei á ævi minni hefur mér liðið sem ég væri með hreinna hár en einmitt um páskana er ég fékk afnot af hárvörum hennar. það var unaðslegt.

    Heldur samt ekki að Davíð noti einhverskonar stofu sjampó en ekki ódýrt Pro-V búðar drasl?

    Annars er ég á því að hann hafi fengið sér sléttujárn því eftir því sem hárið gránaði því líkara varð hár hans „blómkálinu“ sem er skylda hjá konum sem komnar eru yfir sjötugt. Hann vildi forðast það og því sléttir hann nú hárið kvölds og morgna.

  4. Anonymous Mánudagur, 8 maí 2006 kl. 0:18 #

    tískuráðgjafinn talar, Valla ekkert rugl! liðir eru búnir að vera í tísku síðustu tvö ár, þú ert með fallegt hár og hættu þessu fokkings væli

  5. Valla Mánudagur, 8 maí 2006 kl. 9:27 #

    This post has been removed by the author.–>

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: