Þessi hugleiðing er tileinkuð henni Eddu minni. Edda skilur nefnilega undarlegheitin í mér því hún er eins. Við syrgjum báðar. Hún syrgir Seinfeld, ég syrgi smásagnasafnið mitt. Af hverju þurfa góðir hlutir að taka enda?
Bý tímabundið í USA meðan ég reyni að klára doktorsnám í biomedical engineering við Drexel háskóla. Blogga stopult og vanalega ekki um neitt merkilegt.
ég er algerlega á móti því að syrgja, ég er hinsvegar mjög með því að vera bitur og reið 😉
Ó Seinfeld… hvenær kemur næsta sería út á DVD? Hmm… kannski ég googli það bara sem snöggvast og sjái hverju ég kemst að.
Ég syrgi Kiterunner.