Trúnó

26 Júl

Þessi hugleiðing er tileinkuð henni Eddu minni. Edda skilur nefnilega undarlegheitin í mér því hún er eins. Við syrgjum báðar. Hún syrgir Seinfeld, ég syrgi smásagnasafnið mitt. Af hverju þurfa góðir hlutir að taka enda?

 

3 svör til “Trúnó”

  1. Ösp Miðvikudagur, 26 júlí 2006 kl. 20:02 #

    ég er algerlega á móti því að syrgja, ég er hinsvegar mjög með því að vera bitur og reið 😉

  2. Jónas Magnússon Miðvikudagur, 26 júlí 2006 kl. 23:08 #

    Ó Seinfeld… hvenær kemur næsta sería út á DVD? Hmm… kannski ég googli það bara sem snöggvast og sjái hverju ég kemst að.

  3. Alma Sunnudagur, 6 ágúst 2006 kl. 20:58 #

    Ég syrgi Kiterunner.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: