Sarpur | 4:03

Patriot [orð að eigin vali]

12 Sep

Síðastliðna daga höfum við fengið pizzakassa með risamynd af bandaríska fánanum og áletruninni GOD BLESS AMERICA, séð auglýsingu um patriot day og patriot bank og í dag kom cable gaurinn og sagði: „Hi, I’m from Patriot“.