Nú þykir mér Týra

9 Nóv

Ég dýrka Tyru Banks! Hún er steiktasta stelpa í heimi. Eftir að við fengum okkur kapal þá höfum við horft á svona milljón þætti af The Tyra Banks Show og það klikkar ekki að í hverjum einasta þætti tekur hún á brýnum málefnum eins og „Girls that are beautiful but still feel bad inside!“. Bíddu ég hélt að ljótt fólk hefði einkarétt á að líða illa? Alltaf lærir maður eitthvað nýtt. Tyra hefur líka alltaf eitthvað gáfulegt að segja og tekur oftar en ekki dansspor með. Ég get ekki beðið þangað til í næstu viku, þá ætlar hún að þykjast vera karl í einn dag.

4 svör til “Nú þykir mér Týra”

 1. Jónas Föstudagur, 10 nóvember 2006 kl. 12:06 #

  Tyra Banks er hetja full af visku. Næsta Oprah?

 2. Ottar Laugardagur, 11 nóvember 2006 kl. 19:31 #

  Thad er til myndband af henni ur thaettinum thar sem tekur apeshit-id a thetta og er ad kynna eitthvad krem. Thad maetti halda ad einhver djofull hefdi tekid ser bolfestu i henni thvi hun laetur ollum illum latum, hoppar, hleypur um, oskrar og litur frekar illa ut(sem er erfitt fyrir hana), thad er virdist ekki vera med meik eda neitt.

 3. Alma Mánudagur, 13 nóvember 2006 kl. 10:54 #

  Eins og þú eflaust veist þá er ég harður aðdáandi ANTM, en ég hef íhugað að hætta að horfa á þáttinn út af því hvað Tyra er vitlaus. Óhemju vitlaus og sjálfumglöð.

 4. Ösp Föstudagur, 17 nóvember 2006 kl. 11:51 #

  úff já Tyra gets on my nerves, og já ótrúlegt þetta með fallega fólkið og vanlíðanina rosa gott umhugsunarefni, æji greyjið sjalló sjalló.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: