Sarpur | 23:52

Þú veist að þú ert í vondum málum þegar

29 Nóv

…hús, tré og vegir breytast í innviði frumna

…bílnúmer breytast í vigra (bara á Íslandi)

…jólaslaufur breytast í próteinstrúktúra

mér datt ekkert meira í hug svo sennilega er ég ekki í svo slæmum málum.

Annars vil ég óska litlu systur til hamingju með 15 ára afmælið. Hún hefur heppnast vel stelpan.