Þú veist að þú ert í vondum málum þegar

29 Nóv

…hús, tré og vegir breytast í innviði frumna

…bílnúmer breytast í vigra (bara á Íslandi)

…jólaslaufur breytast í próteinstrúktúra

mér datt ekkert meira í hug svo sennilega er ég ekki í svo slæmum málum.

Annars vil ég óska litlu systur til hamingju með 15 ára afmælið. Hún hefur heppnast vel stelpan.

3 svör til “Þú veist að þú ert í vondum málum þegar”

 1. Arnþór L Arnarson Fimmtudagur, 30 nóvember 2006 kl. 14:50 #

  Var ‘ún að lesa frumulíffræði? 😉

  Þú ferð bráðum að ná mér hvað sýrustig varðar. 😉 Ég sá þó ekki hvaða pússl vantaði inn í þessa mynd, til þess að láta allt smella saman, með háum „aha“-smelli. En það er alltaf góð æfing að leita að því, jafnvel þó það sé bara ekki til.

  Líffræði er nefnilega ótrúlega inspírerandi fyrir hugarflugið. Maður hugsar æ ofan í æ „Vá?! Er þetta til? … Vá?! Er þetta hægt? … Vá?! Veit einhver hvað þetta þýðir?! … það þýðir að þetta og þetta og hitt er mögulegt … og það er súrt!“ Líffræði er augljóslega kúl. 😉

 2. Guðrún Helga Fimmtudagur, 30 nóvember 2006 kl. 16:40 #

  Takk ! :*
  Ég vona að þú sért ekki byrjuð að sjá ofsjónir því ef svo er þá tel ég að þú sért búin að læra of mikið…hehe 😉

 3. Valla Fimmtudagur, 30 nóvember 2006 kl. 20:21 #

  Arnþór: Já, ég veit um 2 púsl sem vantar. Sömu púsl og alltaf, agi og einbeiting. Áhuginn er kominn en án aga og einbeitingar er þetta brattari brekka. Líffræði er kúl og súr.
  Guðrún: Engar áhyggjur, ég verð búin að jafna mig þegar ég kem heim 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: