Sexy sögur…

2 Jan

Í gær urðu fjórar manneskjur fyrir verulegum vonbrigðum af mínum völdum. Þessar fjórar manneskjur eiga það allar sameiginlegt að hafa googlað „sexy sögur“ því þeir sem það gera fá þetta blogg í þriðja sæti. Aumingja fólkið hefur síðan smellt á tengilinn og uppskorið lítið annað en nöldur um málfar og myndir af nördum með hárkollur. Sennilega hef ég því óafvitandi drepið alla sexy stemmningu…ekki í fyrsta skipti. Aumingja litlu perrarnir, fyrir þá set ég hér smekklega dónamynd frá því í gamla daga.

Einhver Norsari hefur síðan googlað Ikea Valla (Valla er held ég smábær í Noregi) og þar er þessi síða fyrst á lista. Fyrir hann get ég lítið gert. 

Auglýsingar

3 svör to “Sexy sögur…”

 1. Arnþór L Arnarson Þriðjudagur, 2 janúar 2007 kl. 22:30 #

  Æj já, aumingja við. 😦 ( við perrarnir )
  Við eigum alltaf svo erfitt. 😦

 2. valla Þriðjudagur, 2 janúar 2007 kl. 22:33 #

  Já, það er erfitt að vera perri í netvæddu nútíma samfélagi. Vonandi hjálpaði myndin að einhverju leyti.

 3. Ösp Fimmtudagur, 4 janúar 2007 kl. 10:28 #

  hahahahahahahahaha
  annars hef ég aðgang að því hversu margir gúgla nafnið mitt, það er ekki gaman

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: