Sarpur | 21:14

Þunnir veggir

27 Jan

Í svefnrofunum heyrði ég undarlegt hljóð. Ég hugsaði ekki meira um það og fór í sturtu. Svo þegar liðið var á daginn heyrði ég það aftur og skildi þá hvað það var. Nágranninn var að snýta sér.

Update: Þetta er verra en ég hélt. Virðist sem að veggirnir séu nægilega þunnir til að sýklar geti skriðið í gegnum þá og smitað mig af kvefinu. Sucks!