Þunnir veggir

27 Jan

Í svefnrofunum heyrði ég undarlegt hljóð. Ég hugsaði ekki meira um það og fór í sturtu. Svo þegar liðið var á daginn heyrði ég það aftur og skildi þá hvað það var. Nágranninn var að snýta sér.

Update: Þetta er verra en ég hélt. Virðist sem að veggirnir séu nægilega þunnir til að sýklar geti skriðið í gegnum þá og smitað mig af kvefinu. Sucks!

2 svör til “Þunnir veggir”

  1. Ásdís Sunnudagur, 28 janúar 2007 kl. 1:46 #

    já ég held stundum að það séu hljóðbylgjumagnarar í veggjunum hérna. Get bara ekki með nokkru móti skilið hvernig gaurinn fyrir ofan mig, sem er minni og léttari en ég, nær að láta glugga og veggi hristast þegar hann labbar um í herberginu sínu!?

  2. valla Mánudagur, 29 janúar 2007 kl. 0:17 #

    Kannski er hann með einhverja svona ofurkrafta. Ultrasound man eða eitthvað…pant kynnast honum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: