Óskarinn

26 Feb

…er það bara ég eða er hinn nýsköllótti Jack Nicholson alveg eins og Ómar Ragnarsson? Er Ómar þá orðinn kyntákn?

5 svör til “Óskarinn”

 1. Ásdís Mánudagur, 26 febrúar 2007 kl. 23:51 #

  hehe já það er svipur með þeim, en mér brá ekkert smá að sjá hann. Ætli Ómar verði ekki seint kyntákn nema hjá 70 plús;)

 2. Ragnheiður Helga Þriðjudagur, 27 febrúar 2007 kl. 5:38 #

  ég verð að viðurkenna að ég þekkti hann ekki strax
  skildi ekki afhverju það var alltaf verið að sýna myndir af þessum sköllótta manni þegar verið var að tala um The Departed… náði þessu þó í lokin…
  hvað var það samt með gleraugun? hefði haldið að hann væri að reyna að líkja eftir Scorsese ef ekki fyrir hárið (eða hárleysið)

 3. Ösp Þriðjudagur, 27 febrúar 2007 kl. 13:47 #

  ómar er náttúrulega með sex appíl, svo semur hann svo falleg (júróvisjón) lög, eldri maður bæði með lúkk og listræna hæfileika ji verst hann er ekki á lausu

 4. Arnþór L. Arnarson Miðvikudagur, 28 febrúar 2007 kl. 18:45 #

  Gamlir kallar með skalla. Og ef þú bætir við dökkum sólgleraugum… God have mercy! Ég ræð bara ekki við mig.

 5. Alma Miðvikudagur, 28 febrúar 2007 kl. 20:09 #

  Orðinn kyntákn? Valgerður! Þetta er fyrrverandi rauðhærður maður, sem flokkast í hóp Eika Hauks og annarra merkra manna. Þú ættir að skammast þín. Ösp er eina manneskjan með viti sem kommentar hér 😀

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: