Sarpur | 8:20

Að skrifa ritgerðir

9 Mar

er ekki góð skemmtun. Að búa til kvikmyndir er aftur á móti prýðisskemmtun. Sigrún Þöll byrjaði trendið og bjó til 4 pólitískar myndir um málefni sem brenna á landanum, málefni eins og launabaráttu kennara og stjörnudýrkun. Mína mynd má finna hér, hún er ekki pólitísk (eins og leikstjórinn) og gerist í Kópavogi. Plís plís plís sendiði mér ykkar myndir eða setjið link í kommentakerfið, þetta er vanabindandi og mjög skemmtilegt.