Að skrifa ritgerðir

9 Mar

er ekki góð skemmtun. Að búa til kvikmyndir er aftur á móti prýðisskemmtun. Sigrún Þöll byrjaði trendið og bjó til 4 pólitískar myndir um málefni sem brenna á landanum, málefni eins og launabaráttu kennara og stjörnudýrkun. Mína mynd má finna hér, hún er ekki pólitísk (eins og leikstjórinn) og gerist í Kópavogi. Plís plís plís sendiði mér ykkar myndir eða setjið link í kommentakerfið, þetta er vanabindandi og mjög skemmtilegt.

5 svör til “Að skrifa ritgerðir”

  1. Emil Föstudagur, 9 mars 2007 kl. 13:23 #

    Sjitt hvað þetta er gott vídéó hjá þér.

  2. Ásdís Föstudagur, 9 mars 2007 kl. 16:03 #

    hehe, hverjir eru leikendur? Kannast svo við gaurinn lengst til vinstri;)

  3. Alma Föstudagur, 9 mars 2007 kl. 16:37 #

    hahhaha, þetta er afar flott. Held samt að það hefði gert heilmikið fyrir myndina ef það hefðu komið Bollywood dansar í kjölfarið. Manst það næst.

  4. Ösp Föstudagur, 9 mars 2007 kl. 17:57 #

    flott hvað þú tengir tungumálin á symbolískan hátt, skynjaði líka mikinn trega í handahreyfingunum, djók. Þetta var hressandi.

  5. Sara Elísabet Fimmtudagur, 15 mars 2007 kl. 23:13 #

    Sjitt, ég dó úr hlátri!

    Haahhaa sérstaklega þegar gaurinn fór í fýlu 😀

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: