Staðgöngubloggarar

8 Maí

Á liðnum misserum hef ég gerst sek um einstaka leti í tilkynningarskyldu og bloggi og er nú svo komið að færslur eru nær eingöngu skrifaðar að áeggjan Aspar eða Ásdísar. Í dag hélt ég að það væri komin mjög patent lausn á þessum vanda. Ég er nefnilega búin að komast að því að með því að skoða bloggið hennar Ásdísar eða Ragnheiðar Helgu þá er hægt að fylgjast með flestöllu sem gerist í mínu lífi. Hins vegar, eftir að hafa gert þessa uppgötvun og orðað hana við þær stöllur á feisbúkk er ég eiginlega komin á þá skoðun að sennilega ætti ég SJÁLF að blogga aðeins oftar og hygst nú bæta mig hægt og rólega.

3 svör til “Staðgöngubloggarar”

 1. Ösp Þriðjudagur, 8 maí 2007 kl. 11:49 #

  Þessi facebook mafía er alveg getting to me. Facebook er ekki málið. Sérstaklega ekki fyrir fólk sem er ekki með facebook af því það er ekki í námi. Mismunun.

  Er annars ánægð með að þú hyggst taka upp blogg af kappi 🙂

 2. Ásdís Þriðjudagur, 8 maí 2007 kl. 15:19 #

  Sammála að þurfir að fara að blogga meira;)

  Ösp, facebook er miklu skemmtilegra forrit en Myspace og það geta allir notað það, skoðaðu bara facebook.com

 3. Ragna Þriðjudagur, 8 maí 2007 kl. 17:56 #

  Vá ég hef verið kallað margt á minni stuttu ævi…
  Annars þarftu ekkert að blogga úr daglega lífinu hjá þér því bloggin þín, þegar þau loksins koma, eru alltaf skemmtileg 😀
  Ég myndi sko ekkert blogga um þig ef ég væri almennilegur penni 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: