Gott að eiga góða að

27 Maí

Eftir að ég kvartaði yfir því að það væri ekkert í útvarpinu hérna í New Jersey nema Justin Timberlake þá tók litla systir málin í sínar hendur og sendi mér safndisk í bílinn með tónlist. Ég verð því ekki alveg út úr þegar ég kem heim í sumar, heldur með nýjan endurbættan tónlistarsmekk 😉 Þetta er frábær diskur og Guðrún fær mörg rokkprik í kladdann. Annars er hitarakablandan byrjuð og Geir þess vegna hress sem fress. Við fórum því á útsölur og keyptum viftur og útilegustóla. Úthverfalífið er svoooo skemmtilegt 😉 Sjálf er ég aðallega að svíkjast undan því að læra…

2 svör til “Gott að eiga góða að”

  1. Ösp Mánudagur, 28 maí 2007 kl. 12:27 #

    ég sé ykkur geir alveg fyrir mér sitjandi í sitthvorum stólnum fyrir utan húsið að drekka te, taka mynd?

  2. Alma Þriðjudagur, 29 maí 2007 kl. 7:28 #

    Er eitthvað af uppáhaldshljómsveitunum á safndiskinum? Þá á ég vitanlega við hljómsveitirnar sem þú nefnir á facebook (eða var það myspace?).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: