Útilegustólarnir

29 Maí

Í dag var ógeðslega heitt inni hjá okkur en bara alveg passlegt úti svo að við ræktuðum okkar innri redneck og vígðum útilegustólana með sprite í dós og frosinni pizzu (vorum samt búin að þíða hana). Þetta þótti held ég fremur skrítið og vorum við litin hornauga af nokkrum nágrönnum og hópi franskra hlaupara sem voru allir berir að ofan. Við bentum bara á þá og hlógum. Þeir voru sjálfir asnalegir, berir að ofan úti að hlaupa í hóp. Því miður gleymdi ég að taka mynd af vígslunni (sorry Ösp). Þessi tilgangslausa saga var í boði þess að ég er að fara í ógeðslega leiðinlegt próf á morgun.

Auglýsingar

3 svör to “Útilegustólarnir”

  1. Rásta Miðvikudagur, 30 maí 2007 kl. 23:55 #

    Til hamingju með afmælið! Vona að þú eigir frábæran dag þrátt fyrir prófavertíð:)

  2. Brynja Fimmtudagur, 31 maí 2007 kl. 11:46 #

    Ohh það er svo gaman í prófum;)

  3. Ösp Föstudagur, 8 júní 2007 kl. 21:46 #

    voruði í hlýrabol, búin að safna vömb og svona vonleysisleg á svipinn? ef ekki þá vil ég ekki mynd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: