Sarpur | 0:05

Pimp my blog

11 Júl

Jæja, nú er ég búin að laga bloggið og ætla að vera aðeins duglegri að uppfæra og skrifa hér inn. Seinustu vikur eru búnar að vera mjög viðburðaríkar með prófum, ferðalögum, vinnu og hittingum. Ég nenni eiginlega ekki að segja frá öllu sem hefur gerst seinasta mánuðinn en skal glöð ræða það in person 🙂  

Annars datt mér það snjallræði í hug að reyna að frumlesa Harry Potter 5 og 6 áður en 7 kemur út. Annað eins hefur nú gerst en þetta er dálítið maraþon svo kannski ég safni áheitum.