Pimp my blog

11 Júl

Jæja, nú er ég búin að laga bloggið og ætla að vera aðeins duglegri að uppfæra og skrifa hér inn. Seinustu vikur eru búnar að vera mjög viðburðaríkar með prófum, ferðalögum, vinnu og hittingum. Ég nenni eiginlega ekki að segja frá öllu sem hefur gerst seinasta mánuðinn en skal glöð ræða það in person 🙂  

Annars datt mér það snjallræði í hug að reyna að frumlesa Harry Potter 5 og 6 áður en 7 kemur út. Annað eins hefur nú gerst en þetta er dálítið maraþon svo kannski ég safni áheitum.

5 svör til “Pimp my blog”

 1. Olafur Miðvikudagur, 11 júlí 2007 kl. 9:20 #

  Nujjj, nice job. Flott andlitslyfting.

 2. Guðný Miðvikudagur, 11 júlí 2007 kl. 22:55 #

  Geggjað flott blogg :D:D:D

 3. Arnþór L. Arnarson Fimmtudagur, 12 júlí 2007 kl. 1:06 #

  Afar fágað. -_-

 4. Ösp Föstudagur, 13 júlí 2007 kl. 16:48 #

  very sophisticated

 5. Alma Föstudagur, 13 júlí 2007 kl. 18:47 #

  Mér finnst að þú ættir að setja myndir af nunnum. Mætti halda að þú sért stórborgardrós á þessu bloggi 🙂 Ég heiti á þig poka af MogMi. Verður að láta mig vita hvernig gengur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: