Sarpur | 10:44

Plögg og mont

17 Ágú

Á Menningarnótt er litla systir er að fara spila á tónleikum á vegum Hins hússins með hljómsveitinni sinni NAFLAKUSKI. Giggið verður í Hljómskálagarðinum einhvern tímann milli 18 og 21 (veit betur seinna klukkan hvað). Skoðið mypeisið þeirra, lögin fær maður lúmskt á heilann, addið þeim og komið svo á tónleikana!