Plögg og mont

17 Ágú

Á Menningarnótt er litla systir er að fara spila á tónleikum á vegum Hins hússins með hljómsveitinni sinni NAFLAKUSKI. Giggið verður í Hljómskálagarðinum einhvern tímann milli 18 og 21 (veit betur seinna klukkan hvað). Skoðið mypeisið þeirra, lögin fær maður lúmskt á heilann, addið þeim og komið svo á tónleikana!

Eitt svar til “Plögg og mont”

  1. Ösp Mánudagur, 20 ágúst 2007 kl. 17:53 #

    þokkalega hefi ég addað þeim, við erum elstu grúppíur á landinu

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: