Valgerður.is

29 Ágú

Þetta er ótrúlega fyndið: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1288279 . Kannski ég ætti að fá mér www.valgerður.is og stæla frú Valgerði Sverrisdóttur? Hún hefur lengi verið með lénið www.valgerdur.is. Það er samt svo margt sem mælir á móti því. Í fyrsta lagið get ég alls ekki verið svona fierce á svipinn, í öðru lagi er ég mjög viðkvæm fyrir því að vera kölluð frú Valgerður (þó það gerist asnalega oft) og síðast en ekki síst myndu ónefndir og ófyndnir aðilar gera mig vitlausa með framsóknarbröndurum. En jámm, fyndin pæling.

8 svör til “Valgerður.is”

 1. Ásdís Fimmtudagur, 30 ágúst 2007 kl. 16:44 #

  Einmitt, líka allt orðalag eins. En ætli það sé e-ð við nafnið Valgerður sem kallar á orðið frú fyrst, litla systir mín er nefnilega oft kölluð frú Valgerður:)

 2. Alma Mánudagur, 3 september 2007 kl. 9:59 #

  Ég hugsa að þú gætir alveg náð svipnum eftir smátíma, ef þú æfir þig.

 3. Ösp Fimmtudagur, 6 september 2007 kl. 15:51 #

  já ég held að nafnið kalli á frúartitilinn, frú Ösp er t.d frekar off eitthvað

 4. Alma Þriðjudagur, 11 september 2007 kl. 14:42 #

  Skrifaðu nú skýrslu um til baka ferðina, frú Valgerður!

 5. bjarnheidur Þriðjudagur, 11 september 2007 kl. 16:43 #

  Ég tek undir með Ölmu!

 6. Ösp Þriðjudagur, 11 september 2007 kl. 23:40 #

  heyrðu, ég er að pæla að draga fram doppótta kjólinn, hlakka til!!!!!!!!!!!

 7. Ásdís Laugardagur, 29 september 2007 kl. 16:52 #

  blogga stelpa!;)

 8. Ösp Laugardagur, 29 september 2007 kl. 23:40 #

  halló stelpa og takk fyrir síðast meget sjovt! bloggaðu nú eitthvað um æsispennandi lífið í úthverfunum,
  ps. vá hvað ég te-ið var gott kona, náði ekki að redda mér því,

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: