Ruslpóstur

17 Nóv

í dag fékk ég eitt skemmtilegasta spam sem ég hef fengið:

Smart people buy pi, please contact us.

3 svör til “Ruslpóstur”

 1. Ragnheidur Helga Laugardagur, 17 nóvember 2007 kl. 18:58 #

  Þú ert alltaf í spamminu 😉
  Ertu annars viss um að þetta hafi ekki bara verið Geir? Ætlaði hann ekki að byrja í spam bransanum? Hljómar amk skárra en „venjuleg“ spöm.

 2. Ösp Laugardagur, 17 nóvember 2007 kl. 22:57 #

  vó hvernig vissu þau að þú ert klár! þau hljóta að vera með sjötta skilningarvitið.

 3. Inga Miðvikudagur, 21 nóvember 2007 kl. 23:42 #

  Sæl góðan mín, fannst rétt að láta þig vita að ég var loksins að lesa eftir mjög langan tíma…mun verða þinn mesti commentari núna þar sem próftímabil fer að ganga í garð 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: