Af einhverjum ástæðum er voðalítið símasamband í íbúðinni okkar og þess vegna verð ég alltaf að fara út á verönd ef ég ætla að heyra í viðmælendum mínum. Áðan bráðlá mér á að hringja í Ragnheiði Helgu svo ég þaut út á verönd í slopp og náttfötum og talaði hátt og skýrt í símann á íslensku. Þar sem klukkan var að ganga níu þá var orðið alveg dimmt og mér sýndist ég sjá nágrannakonu mína sem ég þekki ansi vel labba framhjá. Ég öskraði því hæ og vinkaði hressilega. Kom síðan í ljós nokkrum mínútum síðar þegar ég var að fara út með ruslið og mætti „nágrannakonunni“ að þetta var alls ekkert hún heldur einhver stelpa sem ég hef aldrei séð áður. Shit hvað hún var hrædd á svipinn. Ég vona að þessi uppákoma hafi orðið til þess að ég hafi náð álíka frægðarstatus í hverfinu og allsberi gaurinn (sem ég hef aldrei séð), kúrekinn og kornræktandi mormóninn. Vonandi er ég kölluð ofurkammó sloppakerlingin. Ætla kaupa mér carmen rúllur í hárið til að fullkomna lúkkið.
Sarpur | apríl, 2008
Ætti kannski að byrja nota gleraugun meira
8 Apr- Athugasemdir 7 athugasemdir
- Flokkar Fréttir og hugleiðingar
Til persónunjósnara
Bý tímabundið í USA meðan ég reyni að klára doktorsnám í biomedical engineering við Drexel háskóla. Blogga stopult og vanalega ekki um neitt merkilegt.
Dagatal
M | F | V | F | F | S | S |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndir
- An error has occurred; the feed is probably down. Try again later.
Leslisti – Eftir
3. Bréf til Láru
4. Góði dátinn Svejk
6. Fávitinn
7. Sálmar satans
8. Tídægra
9. Don Kíkóti
12. Anna Karenina
13. A Thousand Splendid Suns
14. Ritgerðasafn eftir Bertrand Russell
Leslisti – Í vinnslu
1. Heimsljós
Leslisti – Lokið
2. Karítas án titils
5. Guð hins smáa
10. On Beauty
11. Wicked
Sarpur
- júlí 2010
- febrúar 2009
- janúar 2009
- ágúst 2008
- júlí 2008
- maí 2008
- apríl 2008
- febrúar 2008
- desember 2007
- nóvember 2007
- október 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júlí 2005
- júní 2005
- maí 2005
- apríl 2005
- febrúar 2005
- janúar 2005
- desember 2004
- nóvember 2004
- október 2004
- september 2004
- september 2003
- ágúst 2003
- júlí 2003
- júní 2003
- maí 2003
- apríl 2003
- mars 2003
- janúar 2003
- desember 2002
- nóvember 2002
- október 2002