Fjörulalli fundinn

5 Ágú

http://en.wikipedia.org/wiki/Montauk_monster

ég hélt samt að þeir væru líkari kindum.

6 svör til “Fjörulalli fundinn”

 1. Ösp Miðvikudagur, 6 ágúst 2008 kl. 9:31 #

  Hitt tréið langar um þessar mundir í simpansa, það gæti verið góð strategía að segja að simpansi geti komið á eftir þessari veru þar sem hún virðist ekki vera fáanleg…

 2. Ragnheiður Helga Fimmtudagur, 7 ágúst 2008 kl. 20:50 #

  Ég held ég sé sammála þér með fjörulallan. Spurning með að varpa því fram þar sem þeir virðast ekki enn vita hvaða dýr þetta er. Annars varð ég vitni að ansi hraðri ritstýringu á Wikipedia þegar ég skoðaði síðuna. E-r fyndinn var greinilega nýbúinn að „laga“ síðuna og það leið sko ekki langur tími þar til búið var að laga lagfæringarnar. En hvað segirðu annars? Langar þig í eitthvað moll á föstudaginn?

 3. Jónas Þriðjudagur, 26 ágúst 2008 kl. 19:09 #

  Hugmynd að bloggi fyrir þig: Skrifa um hvernig það er að vera heima á Íslandi.

  Blikk blikk

 4. Ösp Þriðjudagur, 16 september 2008 kl. 19:55 #

  Þarf ég að bíða eftir að annar fjörulalli reki á fjörur þína til að bloggandinn komi yfir þig?

 5. Ragnheidur Helga Föstudagur, 19 september 2008 kl. 21:33 #

  Sammála síðasta ræðumanni – ef ég vissi ekki betur þá myndi ég halda að þú væri föst í Frakklandi eða e-s staðar álíka…

 6. Inga Huld Föstudagur, 26 september 2008 kl. 16:21 #

  Þá sjaldan maður kíkir á bloggsíðu til að stytta sér stundir í vinnunni meðan rigningin grenjar á rúðunni þá er bara EKKERT! Og mig sem langaði mig til að heyra hvernig fólkinu í góða veðrinu í útlöndum líður… Þetta gengur ekki Valgerður…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: