Sarpur | janúar, 2009

Salmonella men on planet porno

24 Jan

Nei, þetta er ekki spam heldur titill á smásagnasafni sem ég er að lesa núna. Er bara búin að lesa eina sögu (því miður ekki titilsöguna) og safnið lofar góðu hingað til. Vantaði snappy titil á innihaldslausa færslu sem hefur þann eina tilgang að friða óþreyjufullt ættmenni (nefni engin nöfn) fram að næstu færslu sem ég lofaði henni að ég myndi skrifa. Og hættu nú að suða! Læt líka fylgja papparassamynd sem ég tók af íkorna í garðinum okkar.

dsc01818_cropped