Ég held það sé ótrúlega gaman að vera þessi gaur: http://www.wherethehellismatt.com/index.html. Sýnir bara að það skiptir engu máli þó að fólk sé gjörsneytt öllum takti og danshæfileikum.
Auglýsingar
Ég held það sé ótrúlega gaman að vera þessi gaur: http://www.wherethehellismatt.com/index.html. Sýnir bara að það skiptir engu máli þó að fólk sé gjörsneytt öllum takti og danshæfileikum.
this made my day… þartil lalli skammaði mig fyrir að hlæja að fólki.. það er víst nefnilega ljótt…
ég mun núna næstu daga fram að afmælinu mínu reyna að mastera þennan dans svo ég geti stigið hann á börum bæjarins. Þetta spor verður góð viðbót við ljótudansafílinginn minn.