Valla Hall

6 Nóv

Vegna veðurs drifum við DJ Geiri okkur til New York borgar áðan. Að sjálfsögðu var það gaman, en hápunktur ferðarinnar var hins vegar að sitja við tjarnarbakkann í Central Park og hlera samræður innfæddra. Ungur háskólapiltur sat fyrir aftan og ræddi skelega um andans mál við vinkonu – Woody Allen style – þetta var yndi, eins og að vera statisti í Everyone Says I Love You en ég skammast mín samt fyrir að hafa flissað svona mikið.

5 svör til “Valla Hall”

 1. Anonymous Sunnudagur, 6 nóvember 2005 kl. 14:28 #

  ég er geðveikt hneyksluð á því hvað þú ert barnaleg

  p.s var að finna gömul afmæliskort frá bögg árunum, mjög fyndin

  kv.
  Ösp

 2. Jonas Sunnudagur, 6 nóvember 2005 kl. 21:13 #

  Valla, þú verður nú að segja frá þessu í meiri smáatriðum, ég er viss um að honum sé alveg sama, hann les alveg örugglega ekki bloggið þitt.

 3. Helga Mánudagur, 7 nóvember 2005 kl. 19:27 #

  Sé þetta alveg fyrir mér, þetta hefur verið skemmtileg uppákoma =)

 4. Anonymous Föstudagur, 11 nóvember 2005 kl. 8:18 #

  I want more, I want more..!

 5. Ásdís Laugardagur, 12 nóvember 2005 kl. 22:31 #

  sammála síðasta ræðumannii;)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: